Fréttasafn
26. mars 2018
Fjarskiptasjóður og sveitarfélög skrifuðu undir 24 samninga um ljósleiðarastyrki í verkefninu Ísland ljóstengt
Nánar
Þann 22. mars sl. skrifuðu fulltrúar fjarskiptasjóðs og 24 sveitarfélaga undir samninga um styrki úr sjóðnum vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga. Styrkirnir eru samkeppnisstyrkir í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt og er þetta í þriðja sinn sem slík
16. mars 2018
PFS kallar eftir samráði um drög að málsmeðferðarreglum stofnunarinnar
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun efnir til samráðs um drög að reglum um málsmeðferð stjórnsýsluerinda, bæði frá neytendum og í ágreiningmálum á milli fyrirtækja, sem mögulega verður lokið með formlegri stjórnvaldsákvörðun.
14. mars 2018
Framlengdur skilafrestur í samráði um breytingar á reglum um innanhússfjarskiptalagnir
Nánar
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila athugasemdum og umsögnum vegna fyrirhugaðra breytinga á reglum um innanhússfjarskiptalagnir. Frestur til að skila umsögnum er nú til og með 22. mars nk.
7. mars 2018
Framlengdur skilafrestur í samráði um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína
Nánar
Þann 14. febrúar sl. kallaði Póst- og fjarskiptastofnun eftir samráði við hagsmunaaðila um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
1. mars 2018
Seinna samráð vegna fyrirhugaðra breytinga á reglum um innanhússfjarskiptalagnir
Nánar
Í janúar sl. efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til samráðs um tilteknar breytingar sem stofnunin hyggst gera á reglum nr. 1111/2015 um innanhússfjarskiptalagnir. Um er að ræða ákvæði er varðar kröfur sem gerðar eru til frágangs tenginga í fjarskiptainntaki. Tilgangur breytinganna er annars vegar að færa orðalag viðkomandi ákvæðis í skýrara samræmi við niðurstöður PFS í tveimur ágreiningsmálum er vörðuðu frágang tenginga í fjarskiptainntaki og hins vegar að leysa úr vandkvæðum sem hafa komið upp varðandi aðgang að lausum aukaþræði innanhússfjarskiptalagnar í fjarskiptainntaki.
14. febrúar 2018
PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningum Mílu ehf. á heildsölugjaldskrám á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína og kallar eftir samráði um niðurstöðu þeirra.
12. febrúar 2018
Mælingar PFS á fjarskiptasambandi á vegum til umfjöllunar í Landanum á RÚV
Nánar
Fjallað var um framkvæmd mælinganna og birtingu upplýsinganna í vefsjá PFS
1. febrúar 2018
Framlengdur skilafrestur umsagna í samráði um endurskoðun reglna um innanhússfjarskiptalagnir
Nánar
Skilafrestur umsagna í áður tilkynntu samráði um endurskoðun reglna um innanhússfjarskiptalagnir hefur verið framlengdur til og með 14. febrúar nk.