Fjarskiptastofa
Framþróun öruggs stafræns samfélags og efling samkeppni
Styttu þér leið
Tölfræði
Tölur af Gagnatorgi Fjarskiptastofu um íslenska fjarskiptamarkaðinn árið 2020
Ákvarðanir Fjarskiptastofu
Á árinu 2020 tók stofnunin 18 formlegar stjórnsýsluákvarðanir. Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála kvað upp 6 úrskurði í sem málum þar sem ákvarðanir stofnunarinnar höfðu verið kærðar til nefndarinnar.
Allar ákvarðanir13. júlí 2022
03/2022
Kæra á ákv. FST nr. 1/2022 um framkvæmd fjárhaglegs aðskilnaðar hjá Ljósleiðaranum ehf.
13. maí 2022
5/2022
Skilyrði um persónuskilríki v/ rafrænna skilríkja
07. apríl 2022
E-4084/2021
Míla gegn Fjarskiptastofu
09. mars 2022
4/2022
Alþjónustuframlag vegna Neyðarlínunnar árið 2021
Óumbeðin fjarskipti í aðdraganda kosninga
Í aðdraganda fyrirhugaðra þingkosninga sem fara fram 25. september nk. telur Fjarskiptastofa rétt að minna á það að stjórnmálasamtökum eða einstaka framboðum ber að fara að ákvæðum laga um fjarskipta sem setja skorður við óumbeðnum fjarskiptum í formi beinnar markaðssetningar. Stofnunin vill því koma á framfæri helstu reglum sem gilda um óumbeðin fjarskipti og hvernig slíkum kvörtunarmálum er jafnan háttað hjá stofnuninni.
Samráðshópur um vernd einstaklinga í aðdraganda kosninga
Vegna fyrirhugaðra kosninga til Alþingis þann 25. september 2021 hafa Fjölmiðlanefnd, Fjarskiptastofa og netöryggissveitin (CERT-IS), landskjörstjórn og Persónuvernd, stofnað samráðshóp um vernd einstaklinga í aðdraganda kosninga.