Fréttasafn
21. nóvember 2019
Samráð um stefnu Póst- og fjarskiptastofnunar um öryggi og virkni fjarskiptainnviða
Nánar
Póst- og Fjarskiptastofnun birtir drög að stefnu stofnunarinnar um öryggi og virkni fjarskiptainnviða ásamt tillögum að breytingum á reglum nr. 1221/2007, um vernd upplýsinga á almennum fjarskiptanetum.
21. nóvember 2019
Samráð um stefnu Póst- og fjarskiptastofnunar um öryggi og virkni fjarskiptainnviða
Nánar
Póst- og Fjarskiptastofnun birtir drög að stefnu stofnunarinnar um öryggi og virkni fjarskiptainnviða ásamt tillögum að breytingum á reglum nr. 1221/2007, um vernd upplýsinga á almennum fjarskiptanetum.
19. nóvember 2019
100 Gb/s Hraðbraut til gagnavers á Blönduósi
Nánar
Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 26/2019 samþykkir stofnunin nýja heildsölugjaldskrá Mílu fyrir 100 Gb/s Hraðbrautir og nýjan tengistað fyrir 100 Gb/s Hraðbraut til gagnavers á Blönduósi. Mánaðarverð fyrir 1 Gb/s og 10 Gb/s Hraðbrautarsambönd sem og stofngjaldið mun haldast óbreytt þar til stofnlínugjaldskrá Mílu verður endurskoðuð næst.
24. október 2019
PFS hefur ákvarðað ný heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvarðanir sínar nr. 22/2019 um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum (markaður 1/2016) og nr. 23/2019 um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum (markaður 2/2016).
21. október 2019
Skilyrði um útfærslu á fjárhagslegum aðskilnaði Gagnaveitu Reykjavíkur frá Orkuveitu Reykjavíkur staðfest
Nánar
Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 3/2019 sem varðaði úttekt á fjárhagslegum aðskilnaði Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. (GR) innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur (OR), sbr. úrskurð í kærumáli nr. 2/2019.
11. október 2019
Samráð um samstarf um uppbyggingu og samnýtingu fjarskiptainnviða með áherslu á 5G - Framlengdur frestur
Nánar
Frestur til að skila inn umsögnum í samráði um samstarf um uppbyggingu og samnýtingu fjarskiptainnviða með áherslu á 5G hefur verið framlengdur til 18. október 2019.
27. september 2019
Tap Mílu vegna alþjónustu ekki metin ósanngjörn byrði á félagið
Nánar
Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (hér eftir PFS) nr. 25/2018 komst stofnunin að þeirri niðurstöðu að Míla myndi mögulega loka fyrir aðgang á alls 97 símstöðvum, ef ekki væri fyrir hendi kvöð um að útvega tengingar í samræmi við ákvæði laga um alþjónustu.
26. september 2019
Samráð um 100 Gb/s Hraðbraut til gagnavers á Blönduósi
Nánar
Með erindi frá Mílu ehf. (Mílu), dags. 6. september sl., barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) beiðni um samþykki stofnunarinnar fyrir nýjum tengistað Hraðbrautarþjónustu Mílu og verði fyrir þá þjónustu. Um er að ræða 100 Gb/s Hraðbrautarsamband við gagnaver á Blönduósi.