Fréttasafn
8. október 2020
PFS og fjarskiptafélög landsins áttu fjarfund þann 7. október 2020 vegna neyðarstigs Almannavarna
Nánar
Fjarskiptafélög og PFS starfa samkvæmt viðbragðsáætlunum á neyðarstigi.
1. október 2020
Október er alþjóðlegur netöryggismánuður
Nánar
Á morgun föstudaginn 2. okt. er upphafsfundur á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem ber heitið Netöryggi okkar allra.
30. september 2020
Ný tölfræðiskýrsla fyrir árið 2019 um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum
Nánar
64-98% heimila geta tengst háhraðaneti
30. september 2020
Framkvæmd fyrsta áfanga við lokun Símans hf. á talsímakerfinu
Nánar
Á morgun, þann 1. október 2020, mun Síminn hf. hrinda af stað fyrsta áfanga í lokun á hinu gamla rásaskipta talsímakerfi.
25. september 2020
Neyðarlínan ohf. útnefnd sem alþjónustuveitandi fjarskiptatenginga fyrir síma- og internetþjónustu í sérstökum tilvikum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að útnefna Neyðarlínuna ohf. sem alþjónustuveitanda fjarskiptatenginga fyrir síma- og internetþjónustu í sérstökum tilvikum.
25. september 2020
Samráð við ESA um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum
Nánar
Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi heildsölugjaldskrár fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
11. september 2020
Óvissustigi fjarskiptageirans vegna RDoS netárása aflýst
Nánar
Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á R-DDoS árás sem hótað hafði verið.
10. september 2020
Samráð um fyrirhugaða alþjónustuútnefningu Neyðarlínunnar ohf.
Nánar
PFS hefur í hyggju að útnefna Neyðarlínuna ohf. sem alþjónustuveitanda fjarskiptatenginga fyrir síma- og internetþjónustu í sérstökum tilvikum. Stofnunin efnir nú til opins samráðs við markaðsaðila og almenning um þessi áform.