Fréttasafn
16. nóvember 2020
Ákvörðun PFS um ítrekað brot Símans hf. gegn bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga felld úr gildi
Nánar
Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum í máli nr. 7/2019, frá 6. nóvember s.l., fellt úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 27/2019 um ítrekað brot Símans hf. gegn bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga.
9. nóvember 2020
Framlengdur frestur í aukasamráði um afmarkaðar breytingar á frumdrögum M3a og M3b
Nánar
Frestur til að skila inn umsögnum framlengdur til 27. nóvember 2020.
30. október 2020
Aukasamráð um afmarkaðar breytingar á frumdrögum M3a og M3b
Nánar
Þann 30. apríl síðastliðin sendi Póst- og fjarskiptastofnun frá sér frumdrög markaðsgreiningar á á heildsölumörkuðum fyrir staðaraðgang með fasttengingu og miðlægan aðgang með fasttengingu fyrir fjöldaframleiddar vörur til samráðs meðal innlendra hagsmunaaðila.
29. október 2020
PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningum Mílu ehf. (Míla) á heildsölugjaldskrám á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína og kallar eftir samráði um niðurstöðu þeirra.
27. október 2020
Neytendakönnun á fjarskiptamarkaði
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur látið framkvæma neytendakönnun um ýmis atriði er varða þjónustu yfir fastlínutengingar.
23. október 2020
PFS hefur ákvarðað heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum fyrir árið 2021
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvarðanir sínar nr. 10/2020 um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum (markaður 1/2016) og nr. 11/2020 um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum (markaður 2/2016).
19. október 2020
CERT-IS í samstarfi við SANS halda CTF netöryggiskeppni föstudaginn 23. október
Nánar
Keppnir sem þessar eru nauðsynleg þjálfunartól fyrir forritara, netstjóra, kerfisstjóra og alla sem koma að rekstri og hönnun tölvukerfa því keppnirnar hjálpa þátttakendum oft að sjá í hve mörg horn þarf að líta þegar kemur að rekstri net-, tölvu- og vefkerfa.
14. október 2020
CERT-IS stendur fyrir 2 daga ráðstefnu um öryggismál í næstu viku
Nánar
Október ráðstefna CERT-IS um netöryggismál dagana 19. og 21. október 2020