Fréttasafn
12. mars 2021
Netöryggissveitin CERT-IS varar við alvarlegum veikleikum í algengum, mikilvægum kerfum
Nánar
Sjaldan hafa jafn margir veikleikar komið fram samtímis þar sem mjög há einkunn er gefin.
19. febrúar 2021
Póst- og fjarskiptastofnun ákvarðar alþjónustuframlag til handa Íslandspósti ohf.
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (hér eftir PFS) hefur tekið ákvörðun um framlag til handa Íslandspósti (hér eftir ÍSP) vegna alþjónustu sem fyrirtækið veitti á árinu 2020.
3. febrúar 2021
Lokaáfangi verkefnisins Ísland ljóstengt í undirbúningi
Nánar
Fjarskiptasjóður auglýsir umsóknir vegna A- og B-hluta í lokaáfanga landsátaks stjórnvalda í ljósleiðarauppbyggingu í dreifbýli utan markaðssvæða.
2. febrúar 2021
Netöryggiskeppni Íslands 2021 hafin
Nánar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í samvinnu við Menntamálastofnun og öryggisfyrirtækið Syndis standa nú á bakvið forkeppni fyrir Netöryggiskeppni Íslands.
6. janúar 2021
PFS gerir ekki athugasemdir við áform Íslandspósts ohf. um niðurfellingu viðbótarafslátta fyrir magnpóst
Nánar
Með bréfi, dags. 12. maí 2020, tilkynnti Íslandspóstur ohf. um breytingar á þeim afsláttarkjörum fyrir magnpóst, sem verið hafa í gildi frá árinu 2012.
4. janúar 2021
Guðmundur Arnar Sigmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS
Nánar
Netöryggissveitin CERT-IS er sjálfstæð eining innan Póst- og fjarskiptastofnunar og hefur það hlutverk að greina netógnir, viðhafa ástandsvitund, upplýsa um netógnir og samræma viðbrögð við netatvikum í netumdæmi Íslands.
21. desember 2020
Jólakveðja Póst- og fjarskiptastofnunar 2020
Nánar
Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofnunar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. ATH lokunartíma afgreiðslunnar
21. desember 2020
Mílu ber að kostnaðargreina verð fyrir inntakskassa ljósleiðara
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur með ákvörðun sinni nr. 15/2020 leyst úr ágreiningi milli Snerpu ehf. og Mílu ehf. um verð fyrir hýsingu á inntakskassa ljósleiðarastrengs í tækjarými Mílu ehf. að Holti í Önundarfirði.