Fréttasafn
17. október 2016
PFS hefur ákvarðað ný heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 14/2016 um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum á heildsölumarkaði.
11. október 2016
Samráð um skilmála uppboðs á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu
Nánar
Vegna gríðarlegrar aukningar á gagnanotkun í farnetum og fyrirsjáanlegrar þróunar á næstu árum er orðin aðkallandi þörf fyrir að taka frekari tíðnisvið til notkunar fyrir farnetsþjónustur.
10. október 2016
Samráð um markaðsgreiningu á markaði fyrir lúkningu í talsímanetum
Nánar
PFS hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á markaði fyrir lúkningu símtala í einstökum föstum almennum talsímanetum.
7. október 2016
Samráð um markaðsgreiningar á mörkuðum fyrir aðgang og upphaf í talsímaneti
Nánar
Um er að ræða smásölumarkað fyrir aðgang að fasta almenna talsímanetinu fyrir heimili og fyrirtæki og heildsölumarkað fyrir upphaf símtala í fasta almenna talsímanetinu.
27. september 2016
Samráð við ESA um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum
Nánar
Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum (markaðir 2 og 3) til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA
22. september 2016
Brotalamir á verkferlum varðandi gagnagrunn símaskrárupplýsinga
Nánar
Sumarið 2014 var tekið upp nýtt skipulag um miðlun og vistun símaskrárupplýsinga.
20. september 2016
Míla braut ekki gegn fyrri ákvörðun PFS við Ljósnetsvæðingu á Ísafirði
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) birtir nú ákvörðun sína nr. 12/2016 um VDSL þjónustu Mílu ehf. í götuskápum í Holtahverfi á Ísafirði. Snerpa ehf., sem er fjarskiptafyrirtæki með starfsemi á Ísafirði og nágrenni, hélt því fram að Míla hefði gerst brotleg við fyrirmæli þau sem PFS setti félaginu í ákvörðun sinni nr. 34/2014, þess efnis að Mílu væri óheimilt að hefja veitingu VDSL þjónustu (Ljósnet) í hverfinu, fyrr en Snerpa hefði fengið fullnægjandi sýndaraðgang (VULA) að heimtaugum sem tengdar væru um eldri götuskápa við þrjár tilteknar götur í umræddum hverfi.
8. september 2016
Samráð við ESA um verðsamanburð vegna heildsöluverða á markaði fyrir lúkningu símtala í farsímanetum
Nánar
Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.