Fréttasafn
8. september 2016
Aðstoð við sveitarfélög sem áforma lagningu ljósleiðara
Nánar
PFS hefur sett saman fyrirmynd að auglýsingu sem sveitarfélög geta notað til að kanna markaðsaðstæður þegar lagning ljósleiðara er áformuð.
7. september 2016
Félag heyrnarlausra vill að myndsímatúlkun falli undir alþjónustu
Nánar
PFS kallar eftir samráði vegna erindis Félags heyrnarlausra um að myndsímatúlkun falli undir alþjónustu og fjármagna eigi þjónustuna í samræmi við það
30. ágúst 2016
Nethlutleysi - reglugerð ESB og leiðbeiningar um framkvæmd
Nánar
Ný reglugerð ESB um nethlutleysi verður innleidd hér á landi þegar Alþingi hefur gert viðeigandi breytingar á fjarskiptalögum.
26. ágúst 2016
Ársskýrsla netöryggissveitarinnar CERT-ÍS fyrir árið 2015 komin út
Nánar
Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS hefur sent frá sér skýrslu um starfsemi sína á árinu 2015. Í skýrslunni er farið yfir hlutverk, starfsumhverfi og helstu áherslur í starfi sveitarinnar á árinu.
18. ágúst 2016
Skilafrestur framlengdur í samráði um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang
Nánar
Skilafrestur í samráði um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang framlengdur út þriðjudaginn 23. ágúst nk.
16. ágúst 2016
Samráð um skilmála viðmiðunartilboðs Mílu um aðgang að leigulínum í heildsölu
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur borist uppfært viðmiðunartilboð Mílu fyrir leigulínur í heildsölu, bæði fyrir lúkningarhluta og stofnlínuhluta. Hér með er hagsmunaaðilum gefinn kostur á að gera athugasemdir við skilmála umrædds viðmiðunartilboðs.
11. ágúst 2016
PFS kallar eftir samráði um gjaldskrá fyrir lúkningu í farsímanetum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum sem gilda skulu á árinu 2017.
11. ágúst 2016
PFS kallar eftir samráði um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í talsímanetum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum talsímanetum.