Fréttasafn
14. maí 2020
Ný tilkynningagátt um öryggisatvik hefur verið opnuð
Nánar
Gáttin, oryggisbrestur.island.is, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, opnaði með formlegum hætti í dag, mun auðvelda tilkynningar fyrirtækja og stofnana um öryggisatvik í rekstri þeirra. Gáttin er samvinnuverkefni Persónuverndar, Póst- og fjarskiptastofnunar/CERT-IS og Lögreglunnar undir forystu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins.
6. maí 2020
Óskýrleiki um hvenær aukaþráður innanhússfjarskiptalagna getur talist vera ónothæfur – Ákvörðun PFS felld úr gildi að hluta
Nánar
Að áliti ÚFP eru reglur um innanhússfjarskiptalagnir ekki skýrar um það hvenær laus aukaþráður innanhússfjarskiptalagna sé ónothæfur vegna skemmda eða ónógrar lengdar. Taldi ÚFP tilefni fyrir PFS að taka reglurnar til endurskoðunar hvað þetta varðar.
30. apríl 2020
PFS kallar eftir samráði um markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum fyrir staðaraðgang og miðlægan aðgang með fasttengingu
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum fyrir staðaraðgang með fasttengingu og miðlægan aðgang með fasttengingu fyrir fjöldaframleiddar vörur.
30. apríl 2020
PFS úthlutar 5G tíðniheimildum – 5G væðing þéttbýliskjarna á landsbyggðinni
Nánar
Í dag úthlutaði Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) tíðniheimildum til að veita 5G þjónustu á 3,6 GHz tíðnisviðinu. Heimildunum er úthlutað til núverandi farnetsfyrirtækja sem m.a. starfrækja 4G farnet, þ.e. Símans hf. Sýnar hf. (Vodafone) og Nova ehf. sbr. samráð um forsendur úthlutunarinnar sem PFS efndi til undir lok síðasta árs.
29. apríl 2020
CERT-ÍS hefur gert samkomulag við Have I Been Pwned? (HIBP) sem felur í sér aðgang að gagnabanka HIBP
Nánar
CERT-ÍS hefur gert samkomulag við Have I Been Pwned? (HIBP) sem felur í sér aðgang að gagnabanka HIBP með sjálfvirkri vöktun á lénum sem eru í eigu hins opinbera.
17. apríl 2020
Póst- og fjarskiptastofnun og fjarskiptafélög landsins áttu sinn vikulega fjarfund í gær, 16. apríl 2020
Nánar
Áfram er rekstur fjarskiptakerfa á landsvísu stöðugur með þeim aðgerðum sem gripið var til í upphafi þessa ástands og gengur vel.
17. apríl 2020
Kröfu Félags atvinnurekenda um endurskoðun á gjaldskrá Íslandspósts ohf. vísað frá vegna aðildarskorts
Nánar
Með erindi Félags atvinnurekanda (FA), dags. 5. mars 2020, barst Póst- og fjarskiptastofnun krafa félagsins um að gjaldskrá Íslandspósts ohf. (ÍSP) fyrir pakkasendingar innan alþjónustu yrði tekin til endurskoðunar.
14. apríl 2020
Smitrakningar appið Rakning Covid-19
Nánar
Upplýsingar frá vikulegum fjarfundi Póst- og fjarskiptastofnunar og fjarskiptafélaganna