Fréttasafn
30. mars 2022
Aðgerðir íslenskra fjarskiptafyrirtækja í þágu ríkisborgara Úkraínu
Nánar
21. mars 2022
Neyðarlínan ohf. fær greitt framlag vegna þeirrar skyldu að koma upp fjarskiptatengingum fyrir síma- og internetþjónustu í sérstökum tilvikum
Nánar
Samkvæmt ákvörðun PFS nr. 9/2020 var lögð sú alþjónustukvöð á Neyðarlínuna ohf. að veita síma- og internetþjónustu til lögheimila og vinnustaða í sérstökum tilvikum.
21. mars 2022
Fjarskiptastofa úthlutar Sýn tíðniheimild á 3,6 GHz tíðnisviðinu
Nánar
Fjarskiptastofa hefur úthlutað fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf. (Vodafone) tíðniheimild á 3,6 GHz tíðnisviðinu fyrir 5G þjónustu. Úthlutunin er til skamms tíma eða til 31. mars 2023
8. mars 2022
Kærumáli um málsmeðferð FST um gildi kvaða á IP-MPLS neti Mílu lýkur með frávísun
Nánar
24. febrúar 2022
Tilkynning frá netöryggissveitinni CERT-IS
Nánar
Vegna stríðsástands í Úkraínu er aukin ógn sem steðjar að íslenskum innviðum. CERT-IS hefur ekki upplýsingar um atvik sem hafi raungerst á Íslandi eða eru tengd landinu. CERT-IS vaktar stöðuna í samstarfi við önnur stjórnvöld og metur hana jafnóðum.
18. febrúar 2022
Niðurstaða úttektar á fjárhagslegum aðskilnaði Ljósleiðarans innan OR samstæðunnar
Nánar
Með ákvörðun nr. 1/2022 birtir Fjarskiptastofa (FST) niðurstöðu sína varðandi framkvæmd á fjárhagslegum aðskilnaði Ljósleiðarans ehf. innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur (OR).
16. febrúar 2022
Fyrirhuguð skammtímaúthlutun til Sýnar á D3600 MHz tíðniheimildinni fyrir 5G þjónustu
Nánar
Vorið 2020 úthlutaði Fjarskiptastofa (FST) tíðniheimildum á 3,6 GHz tíðnisviðinu fyrir 5G farnetsþjónustu til þriggja starfandi 4G farnetsrekenda að undangengnu almennu og opnu samráði. Þetta voru fjarskiptafyrirtækin: Nova ehf., Síminn hf. og Sýn hf.
15. febrúar 2022
Samráð um áætlun um lokun GSM (2G) og 3G þjónustu
Nánar
Farsnetslausnir sem kenndar eru við GSM (2G) og 3G eru komnar til ára sinna og nýjar tæknilausnir eru tilbúnar til að taka við hlutverki þeirra. Fjarskiptastofa telur að nú fari að koma að þeim tímamótum að 2G og 3G tækni víki fyrir nýrri tækni. Í flestum löndum er verið að leggja grunninn að lokun þessarar þjónustu á allra næstu árum og sums staðar er jafnvel búið að loka henni.