Fréttasafn
30. maí 2022
Fjarskiptastofa úthlutar Öryggisfjarskiptum tíðniheimild á 700 MHz tíðnisviðinu fyrir háhraða neyðarfjarskiptanet
Nánar
Fjarskiptastofa hefur úthlutað Öryggisfjarskiptum ehf. tíðniheimild á 700 MHz tíðnisviðinu til notkunar í fyrirhuguðu háhraða neyðarfjarskiptaneti.
30. maí 2022
Neytendakönnun Fjarskiptastofu vegna fastlínutenginga
Nánar
Fjarskiptastofa hefur látið framkvæma neytendakönnun um ýmis atriði er varða þjónustu yfir fastlínutengingar. Könnunin var gerð af Maskínu í seinni hluta apríl mánaðar 2022.
19. maí 2022
Ársskýrsla netöryggissveitarinnar CERT-IS fyrir árið 2021
Nánar
CERT-IS hefur gefið út ársskýrslu þar sem farið er yfir netöryggisatvik sem urðu á árinu 2021.
12. maí 2022
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir árið 2021 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Fjarskiptastofa upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta.
11. apríl 2022
Dómsmál um framlengdan gildistíma alþjónustukvaða Mílu
Nánar
Með dómi héraðsdóms Reykjavíkur, dags. 7. apríl s.l. hefur dómstóllinn hafnað kröfu Mílu ehf. um ógildingu á úrskurði úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2020 .
7. apríl 2022
Salan á Mílu og hlutverk Fjarskiptastofu
Nánar
Hlutverk Fjarskiptastofu er meðal annars að stuðla að samkeppni með því að vinna gegn gegn röskun eða takmörkun á samkeppni á fjarskiptamarkaði.
4. apríl 2022
Opinn rafrænn fundur um stafrænar áskoranir frambjóðenda í aðdraganda kosninga
Nánar
Persónuvernd, Fjölmiðlanefnd, Landskjörstjórn, Fjarskiptastofa, Ríkislögreglustjóri og Cert-IS standa fyrir opnum rafrænum fundi 7. apríl þar sem farið verður yfir ýmis hagnýt atriði fyrir frambjóðendur í aðdraganda kosninga.
1. apríl 2022
Síðustu fjarskiptaskírteinin gefin út hjá Fjarskiptastofu
Nánar
Samgöngustofa tekur við útgáfu fjarskiptaskírteina til skipstjórnarmanna (GOC og ROC) frá og með 1. apríl 2022 af Fjarskiptastofu.