Fréttasafn
17. desember 2021
Áfram fylgst með kerfum yfir helgina vegna Log4j veikleikans
Nánar
15. desember 2021
Stöðumat á óvissustigi Almannavarna vegna Log4j veikleikans
Nánar
Netöryggissveitin CERT-IS hefur aflað upplýsinga um stöðu mála frá rekstraraðilum nauðsynlegrar þjónustu og mikilvægra innviða á sviði orku-, heilbrigðis-, fjármála-, fjarskipta, stafrænna grunnvirkja og samgöngumála.
13. desember 2021
Netöryggissveitin CERT-IS hefur birt leiðbeiningar til rekstraraðila net- og tölvukerfa vegna Log4j
Nánar
Veikleikinn í Log4j kóðasafninu sem er einnig þekktur sem Log4Shell eða CVE-2021-44228, fékk CVSSv3 stigið 10 af 10 mögulegum [1] og er því alvarlegur veikleiki. Log4shell veikleikinn leyfir keyrslu spillikóða á búnaði eða gagnastuld.
13. desember 2021
Óvissustigi Almannavarna vegna Log4j veikleikans lýst yfir
Nánar
Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveitina CERT-IS og Fjarskiptastofu hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. Þetta var ákveðið í kjölfar fundar Almannavarna, netöryggissveitarinnar CERT-IS og Fjarskiptastofu í hádeginu í dag. Unnið er skv. viðbragðsáætlun almannavarna og CERT-IS um verndun ómissandi upplýsingainnviða.
11. desember 2021
Netöryggissveitin CERT-IS hefur virkjað samhæfingarferli vegna alvarlegs veikleika í algengum hugbúnaði
Nánar
9. desember 2021
Niðurstaða tíðnisamráðs – Endurnýjun tíðniheimilda og áformaðar kvaðir um útbreiðslu á háhraða farnetsþjónustu
Nánar
29. nóvember 2021
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir fyrri hluta ársins 2021 komin út
Nánar
Skýrslan sem nú er birt sýnir tölfræði um fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2021. Hún inniheldur tölulegar upplýsingar um helstu þætti á markaðnum og samanburð við stöðuna á árunum á undan. Skýrslunni er skipt upp eftir fastanetinu, farsímanetinu, föstum internettengingum og veltu og fjárfestingu á fjarskiptamarkaði.
26. nóvember 2021
Fjarskiptastofa samþykkir gjaldskrá Mílu fyrir aðstöðuleigu
Nánar
Með ákvörðun Fjarskiptastofu nr. 8/2021 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu ehf. fyrir aðstöðuleigu í húsum og möstrum, sem og fyrir rafmagnsnotkun í hýsingu Mílu ehf.