Fréttasafn
22. desember 2015
PFS samþykkir viðmiðunartilboð Mílu fyrir Ethernetþjónustu á stofnleigulínum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 33/2015 þar sem stofnunin samþykkir, að svo stöddu, viðmiðunartilboð Mílu ehf. frá haustinu 2014 um Ethernetþjónustu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
22. desember 2015
PFS samþykkir nýja heildsölugjaldskrá Mílu fyrir Hraðbrautir
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 32/2015 þar sem stofnunin samþykkir nýja heildsölugjaldskrá Mílu fyrir Hraðbrautir á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
22. desember 2015
Birting ákvörðunar PFS: Ágreiningur Símans og Vodafone vegna Skjás eins í tímavél og frelsi heyrir ekki undir PFS
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 30/2015 varðandi ágreining Símans og Vodafone um gildissvið fjölmiðlalaga um flutning myndefnis
18. desember 2015
Ágreiningur Símans og Vodafone um Tímavél og Frelsi í sjónvarpi heyrir ekki undir PFS heldur dómstóla
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur tekið ákvörðun um að vísa frá kröfu Símans um að PFS skeri úr um hvort Tímavél Vodafone og Frelsi í sjónvarpi teljist línuleg eða ólínuleg myndmiðlun í skilningi fjölmiðlalaga.
16. desember 2015
Nýjar reglur um innanhússfjarskiptalagnir
Nánar
Nýjar reglur hafa tekið gildi um innanhússfjarskiptalagnir. Taka nýju reglurnar mið af þeirri tækniþróun sem átt hefur sér stað á fjarskipamarkaðnum.
16. desember 2015
Ísland í 3. sæti á heimsvísu í upplýsingatækni og fjarskiptum skv. skýrslu Alþjóðafjarskiptasambandsins.
Nánar
Alþjóðafjarskiptasambandið hefur gefið út árlega skýrslu sína um stöðu og þróun upplýsingasamfélagsins í ríkjum heimsins.
7. desember 2015
Óvissustig vegna veðurofsa. Fólk hlaði síma og tölvur til að vera viðbúið rafmagnsleysi.
Nánar
Mikilvægt er að hafa síma og snjalltæki hlaðin ef til rafmagnsleysis kemur í óveðrinu sem gengur yfir landið á næstu klukkustundum.
4. desember 2015
Úrskurðarnefnd staðfestir að Míla hafi brotið gegn kvöð um jafnræði og ekki staðið rétt að framkvæmdum við Ljósnetsvæðingu á Ísafirði
Nánar
Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun PFS nr. 34/2014 um að Míla hafi brotið gegn kvöð um jafnræði og ekki staðið rétt að framkvæmdum við Ljósnetsvæðingu á Ísafirði.