Fréttasafn
4. mars 2016
PFS birtir yfirlit yfir bókhaldslegan aðskilnað Íslandspósts vegna áranna 2013 og 2014
Nánar
Íslandspóstur ohf. hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarárana 2013 og 2014. Þetta er gert í samræmi við ákvæði 18. gr. laga nr. 19/2002 um póstþjónustu og reglugerðar nr. 313/2005 um bókhaldslega og fjárhagslega aðgreiningu í rekstri póstrekenda
1. mars 2016
Framlengdur frestur til að skila umsögnum um viðmiðunartilboð Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum
Nánar
Þann 2. febrúar sl. kallaði Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) eftir samráði við hagsmunaaðila um uppfært viðmiðunartilboð Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum.
26. febrúar 2016
BEREC, samtök fjarskiptaeftirlitsstofnana Evrópu með opinn upplýsingafund í framhaldi af þingi sínu
Nánar
Æðstu yfirmenn fjarskipteftirlitsstofnana Evrópu koma saman á þingi BEREC sem stendur yfir dagana 25. og 26. febrúar. Þar eru teknar mikilvægar ákvarðanir sem snúa að skipulagi fjarskiptamála í Evrópu.
19. febrúar 2016
Mikil fjölgun tilkynninga vegna truflana á fjarskiptum
Nánar
Truflunum í almennum fjarskiptakerfum á Íslandi hefur fjölgað mjög á síðastliðnum árum. Þetta getur valdið alvarlegum vandkvæðum og jafnvel ógnað öryggi manna, því öll þráðlaus fjarskipti, t.d. farsímanotkun og útvarps- og sjónvarpssendingar eru háð því að ekki séu truflanir á þeim tíðnum sem eru notuð í samskiptin.
12. febrúar 2016
Alþjóðlegur dagur útvarpsins 13. febrúar
Nánar
Þann 13. febrúar eru 70 ár síðan útvarp Sameinuðu þjóðanna hóf útsendingar um heimsbyggðina með orðunum "Hinar sameinuðu þjóðir kalla íbúa heimsins"
11. febrúar 2016
Netöryggissveitin CERT-ÍS verður elfd
Nánar
Ákveðið hefur verið að netöryggissveitin CERT-ÍS verði áfram innan Póst- og fjarskiptastofnunar og gerða verða ráðstafanir til að efla starf hennar frá því sem nú er.
10. febrúar 2016
Samráð um fyrirhugaða útnefningu fyrirtækis með alþjónustuskyldu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið
Nánar
PFS óskar viðbragða hagsmunaaðila við samráðsskjali til undirbúnings ákvörðunar um útnefningu fyrirtækis með alþjónustuskyldu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið
4. febrúar 2016
Lög um þriðju kynslóð farsíma felld úr gildi
Nánar
Þann 1. febrúar s.l. samþykkti Alþingi lög um brottfall laga nr. 8/2005 um þriðju kynslóð farsímaþjónustu (3G).