Fréttasafn
16. ágúst 2024
Míla hf. sektuð fyrir ranga og ófullnægjandi upplýsingagjöf til Fjarskiptastofu
Nánar
Markaðsgreiningar eru mikilvægasta verkfæri fjarskiptaregluverksins til að stuðla að samkeppni á fjarskiptamarkaði. Markmið markaðsgreininga er að efla samkeppni með því að greina mögulegan skort á samkeppni og leggja viðeigandi kvaðir á þann aðila sem hefur umtalsverðan markaðsstyrk.
19. júlí 2024
Mikilvægi þess að tilkynna alvarleg atvik og áhættu vegna útfalls á þjónustu hjá Microsoft
Nánar
Fjarskiptastofa, sem samhæfingarstjórnvald á grundvelli netöryggislaga, og CERT-IS, vill minna á mikilvægi þess að mikilvægar innviðir tilkynni um öll alvarleg atvik og áhættu sem tengjast þjónustuútföllum hjá Microsoft. Undanfarin tilvik hafa sýnt fram á nauðsyn þess að bregðast skjótt við til að tryggja öryggi og stöðugleika þjónustu sem getur haft efnahagsleg og samfélag áhrif.
18. júlí 2024
Móttaka tölvupósts fyrir mistök, tilviljun eða án sérstakrar heimildar
Nánar
Í fjarskiptalögum er sendandi tölvupósts verndaður gegn því að senda óvart tölvupóst til óviðkomandi aðila fyrir mistök eða tilviljun eða til aðila sem nýtur ekki sérstakrar heimildar til að vinna með efni tölvupóstsins.
27. júní 2024
Nýjar verklagsreglur um skráningu og miðlun upplýsinga um endanotendur sem úthlutað hefur verið númerum í föstum netum og farnetum
Nánar
Birtar hafa verið nýjar verklagsreglur um skráningu og miðlun upplýsinga um endanotendur sem úthlutað hefur verið númerum í föstum netum og farnetum.
20. júní 2024
Neytendavernd á fjarskiptamarkaði
Nánar
Fjarskiptastofa (FST) tók nýlega ákvörðun í kvörtunarmáli neytanda sem beindist að Símanum vegna breytingar félagsins á þjónustuþætti í áskriftarleið ásamt verðbreytingu á þjónustunni. Af því tilefni fjallaði stofnunin almennt um réttindi neytenda samkvæmt fjarskiptalögum.
19. júní 2024
Neyðarlínan ohf. útnefnd sem alþjónustuveitandi fjarskiptatenginga
Nánar
Fjarskiptafélagið Míla hf. hefur nýverið tilkynnt um að vinna sé hafin við að leggja niður eitt víðtækasta fjarskiptakerfi landsins en það er koparheimtaugakerfi félagsins.
31. maí 2024
Ársskýrsla Fjarskiptastofu fyrir árið 2023 er komin út
Nánar
24. maí 2024
Drög að nýrri reglugerð um öryggi fjarskipta í samráðsgátt
Nánar
Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytið hefur birt drög að reglugerð um öryggi fjarskipa í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða reglugerð sem byggir á ákvæðum nýrra fjarskiptalaga nr. 70/2022 sem innleiddi svo kallaðan Kóða, þ.e. tilskipun Evrópusambandsins á sviði fjarskipta nr. 2018/1