Fréttasafn
27. júní 2024
Nýjar verklagsreglur um skráningu og miðlun upplýsinga um endanotendur sem úthlutað hefur verið númerum í föstum netum og farnetum
Nánar
Birtar hafa verið nýjar verklagsreglur um skráningu og miðlun upplýsinga um endanotendur sem úthlutað hefur verið númerum í föstum netum og farnetum.
20. júní 2024
Neytendavernd á fjarskiptamarkaði
Nánar
Fjarskiptastofa (FST) tók nýlega ákvörðun í kvörtunarmáli neytanda sem beindist að Símanum vegna breytingar félagsins á þjónustuþætti í áskriftarleið ásamt verðbreytingu á þjónustunni. Af því tilefni fjallaði stofnunin almennt um réttindi neytenda samkvæmt fjarskiptalögum.
19. júní 2024
Neyðarlínan ohf. útnefnd sem alþjónustuveitandi fjarskiptatenginga
Nánar
Fjarskiptafélagið Míla hf. hefur nýverið tilkynnt um að vinna sé hafin við að leggja niður eitt víðtækasta fjarskiptakerfi landsins en það er koparheimtaugakerfi félagsins.
31. maí 2024
Ársskýrsla Fjarskiptastofu fyrir árið 2023 er komin út
Nánar
24. maí 2024
Drög að nýrri reglugerð um öryggi fjarskipta í samráðsgátt
Nánar
Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytið hefur birt drög að reglugerð um öryggi fjarskipa í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða reglugerð sem byggir á ákvæðum nýrra fjarskiptalaga nr. 70/2022 sem innleiddi svo kallaðan Kóða, þ.e. tilskipun Evrópusambandsins á sviði fjarskipta nr. 2018/1
16. maí 2024
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir árið 2023 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Fjarskiptastofa upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur stofnunin tölfræðiskýrslur sem sýna upplýsingar um helstu stærðir og fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði.
14. maí 2024
Ákvörðun um markaðsgreiningar á heildsölumörkuðum fyrir heimtaugar og bitastraumstengingar
Nánar
Í þeirri ákvörðun sem nú er birt eru kvaðir felldar niður á Mílu á tveimur mikilvægum undirmörkuðum fjarskipta á landssvæðum þar sem yfir 80% landsmanna búa, þar með talið höfuðborgarsvæðinu, þar sem stofnunin metur að þar sé virk samkeppni.
13. maí 2024
Samráð um fyrirhugaða alþjónustuútnefningu Neyðarlínunnar ohf.
Nánar
Almennt landsdekkandi grunnet fjarskipta á Íslandi (fastanetið), auk staðbundinna ljósleiðaraneta sem byggð hafa verið upp á umliðnum árum, tengja öll lögheimili og vinnustaði með heilsársatvinnustarfsemi á landinu (staðföng), með örfáum undantekningum.