Fréttasafn
1. júní 2021
Vegvísir.is - nýr upplýsingavefur um samgöngur, fjarskipti og byggðamál kynntur
Nánar
Vefnum er ætlað að vera gagnvirkt mælaborð um samgöngur, fjarskipti og byggðamál og leiðarvísir fyrir almenning um þessa málaflokka.
21. maí 2021
PFS birtir ákvörðun nr. 7/2021 vegna óumbeðinna fjarskipta Happdrætti DAS
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur með ákvörðun sinni nr. 7/2021 lagt á stjórnvaldssekt á Happdrætti DAS að fjárhæð 300.000 krónur vegna brota á 5. mgr. 46. gr. fjarskiptalaga.
29. apríl 2021
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla PFS fyrir árið 2020 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur stofnunin tölfræðiskýrslur sem sýna upplýsingar um helstu stærðir og fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði.
27. apríl 2021
Yfirlit yfir lagaákvæði um samstarf um uppbyggingu fjarskiptainnviða og samnýtingu þeirra
Nánar
PFS hefur tekið saman yfirlit yfir ákvæði nýs fjarskiptaregluverks sem fjalla um uppbygginu fjarskiptainnviða og samnýtingu þeirra.
26. apríl 2021
PFS samþykkir gjaldskrá Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína
Nánar
Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 5/2021 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
23. apríl 2021
Ríkisstjórnin styrkir gervigreindaráskorunina Elemennt
Nánar
Gervigreindaráskorunin Elemennt er opið vefnámskeið sem ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að fjárfesta í til að styrkja íslensku þjóðina og auka samkeppnishæfni hennar.
14. apríl 2021
Afstaða PFS til samstarfs farnetsfyrirtækja og Neyðarlínunnar um gagnkvæmt reiki og samþykki fyrir samnýtingu tíðna
Nánar
Það er ekki hlutverk PFS að samþykkja samstarf sem þetta. Stofnunin taldi á hinn bóginn rétt út frá hlutverki sínu að taka afstöðu til áhrifa þessa samstarfs fyrir fjarskiptamarkaðinn almennt, auk þess sem áformað reikisamstarf kallaði á samnýtingu fjarskiptafyrirtækjanna á tíðnum af tæknilegum ástæðum, en slíkt krefst samþykkis PFS.
26. mars 2021
Samráð við ESA um gjaldskrá Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína
Nánar
Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi endurskoðun á heildsölugjaldskrá Mílu fyrir stofnlínuhluta leigulína til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).