Fréttasafn
7. júlí 2023
Ákvörðun Fjarskiptastofu vegna öryggisatviks hjá Sýn hf. í júlí 2022
Nánar
12. júní 2023
Nýjar reglugerðir um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta og um bókhald og kostnaðargreiningu í rekstri fjarskiptafyrirtækja
Nánar
Þann 23. maí sl. gaf ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar út tvær nýjar reglugerðir á sviði fjarskipta og voru þær birtar í Stjórnartíðindum 9. júní sl.
8. júní 2023
Fjarskiptastofa tekur ákvörðun um viðmiðunartilboð Mílu fyrir hýsingu
Nánar
Ákvörðun Fjarskiptastofu fjallar um nýtt viðmiðunartilboð Mílu fyrir hýsingu. Tilboðið leysir af hólmi eldra viðmiðunartilboð Mílu frá 3.júní 2014.
6. júní 2023
Samningar EFTA við Bretland um heildsöluverð á farsímaþjónustu í reiki
Nánar
Utanríkisráðuneytið hefur nú tilkynnt að samningur EFTA ríkjanna við Bretland um heildsöluverð vegna gagnkvæmrar þjónustu farsímafyrirtæki vegna reikis hafi verið fullgiltur og ný verð tóku gildi hinn 1. júní 2023.
2. júní 2023
Leiðbeiningar um úrræði vegna ótryggs farnetssambands
Nánar
Fjarskiptastofa hefur gefið úr leiðbeiningar um úrræði til heimila og vinnustaða með slitrótt farnetssamband.
18. maí 2023
Óvissustig Almannavarna vegna netárása aflétt
Nánar
16. maí 2023
Óvissustig almannavarna vegna netárása
Nánar
10. maí 2023
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir árið 2022 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Fjarskiptastofa upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur stofnunin tölfræðiskýrslur sem sýna upplýsingar um helstu stærðir og fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði.