Fréttasafn
29. september 2015
Samráð við ESA um verðsamanburð vegna lúkningarverða á markaði 7 (lúkning símtala í farsímanetum)
Nánar
Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum (markaður 7) til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
18. september 2015
PFS kallar eftir samráði um fyrirhugaða bráðabirgðaákvörðun um frestun verðhækkunar Mílu á 10 Gb/s Hraðbrautarsamböndum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú til meðferðar beiðni Mílu ehf. um að stofnunin taki bráðabirgðaákvörðun þess efnis að hækkun sú sem kveðið var á um á 10 Gb/s Hraðbrautarsamböndum í ákvörðun PFS nr. 24/2015, dags. 12. ágúst sl., taki ekki gildi þann 1. október nk. eins og til stóð.
15. september 2015
Auðveldari leit í úrlausnum á vef PFS
Nánar
Leitarvél fyrir úrlausnir, þ.e. ákvarðanir PFS og úrskurði úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála hefur verið tekin í notkun á vef PFS.
27. ágúst 2015
Norrænar fjarskiptaeftirlitsstofnanir vilja aðlaga regluverk fjarskipta
Nánar
Norrænar fjarskiptaeftirlitsstofnanir hafa mótað sameiginlega afstöðu til tillagna framkvæmdastjórnar ESB um framtíðarfyrirkomulag fjarskiptamarkaðarins í Evrópu. Þessar tillögur ESB voru birtar í maí sl. og ganga undir nafninu Digital Single Market Strategy (DSM).
12. ágúst 2015
PFS samþykkir heildsölugjaldskrár Mílu á stofnlínumarkaði
Nánar
Í dag birtir Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) fjórar ákvarðanir varðandi gjaldskrár Mílu á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína
12. ágúst 2015
Míla með markaðsráðandi stöðu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú ákvörðun sína varðandi markaðsgreiningu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
11. ágúst 2015
PFS kallar eftir samráði um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í farsímanetum
Nánar
PFS hefur framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum sem gilda skulu á árinu 2016. Gert er ráð fyrir að verðið lækki úr 1,52 kr./mín. í 1,40 kr./mín. um næstu áramót.
31. júlí 2015
Fimm fyrirtæki útnefnd með umtalsverðan markaðsstyrk á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í farsímanetum
Nánar
PFS hefur útnefnt Símann hf., Fjarskipti ehf. (Vodafone), Nova ehf., IMC Ísland (Alterna) og 365 miðla ehf. (365) sem fyrirtæki með umtalsverðan markaðsstyrk á markaði fyrir lúkningu símtala í GSM/2G, UMTS/3G, LTE/4G og leggur viðeigandi kvaðir á þau.