Fréttasafn
3. febrúar 2023
Netöryggissveitin CERT-IS vann til verðlauna fyrir stafræna þjónustu
Nánar
Netöryggissveitin CERT-IS vann til verlauna fyrir stafræna þjónustu
11. janúar 2023
Fjarskiptastofa efnir til samráðs um vefskil verðupplýsinga
Nánar
Með 70. grein nýrra laga um fjarskipti, nr. 70/2022 er Fjarskiptastofu veitt heimild til að framkvæma verðsamanburð á helstu verðum fjarskiptaþjónustu til neytenda eða að fela óháðum aðila að útbúa slíkan samanburð.
11. janúar 2023
Úrskurðarnefnd breytir að hluta til ákvörðun Fjarskiptastofu um markaðsgreiningar vegna sölu Símans hf. á Mílu hf. sem heimiluð var tæpu ári eftir að Fjarskiptastofa tók hina umrædda ákvörðun
Nánar
Með úrskurði úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála (nefndin), dags. 29. desember 2022, breytti nefndin að hluta til ákvörðun Fjarskiptastofu (FST) nr. 5/2021, dags. 19. október 2021, um markaðsgreiningar á heildsölumarkaði fyrir staðaraðgang með fasttengingu (markaður 3a) og heildsölumarkaði fyrir miðlægan aðgang með fasttengingu fyrir fjöldaframleiddar vörur (markaður 3b). Úrskurðurinn byggði aðallega á þeirri breyttu forsendu sem fólst í sölu Símans hf. (Síminn) á Mílu hf. (Míla) sem Samkeppniseftirlitið heimilaði tæpu ári eftir að FST tók hina kærðu ákvörðun.
10. janúar 2023
Samráð um endurútgáfu og ný skilyrði tíðniheimilda fyrir háhraða farnetsþjónustu – framlengdur skilafrestur
Nánar
10. janúar 2023
Fjarskiptastofa kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir aðgang að koparheimtaugum
Nánar
Fjarskiptastofa (FST) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu hf. á heildsölugjaldskrá fyrir aðgang að koparheimtaugum og tengigrindum.
4. janúar 2023
Réttur Ljósleiðarans til aðgangs að landi í Þykkvabæ staðfestur
Nánar
Ljósleiðarinn ehf. stendur nú að framkvæmdum við að leggja ljósleiðarastreng frá Þorlákshöfn að Landeyjasandi.
3. janúar 2023
Ákvörðun FST í kvörtunarmáli vegna óumbeðinna fjarskipta Votta Jehóva á Íslandi
Nánar
Fjarskiptastofa (FST) hefur birt ákvörðun sína nr. 13/2022 í kvörtunarmáli vegna óumbeðinna fjarskipta trúfélagsins Votta Jehóva á Íslandi.
20. desember 2022
Jólakveðja frá Fjarskiptastofu 2022
Nánar