Fréttasafn
2. júní 2023
Leiðbeiningar um úrræði vegna ótryggs farnetssambands
Nánar
Fjarskiptastofa hefur gefið úr leiðbeiningar um úrræði til heimila og vinnustaða með slitrótt farnetssamband.
18. maí 2023
Óvissustig Almannavarna vegna netárása aflétt
Nánar
16. maí 2023
Óvissustig almannavarna vegna netárása
Nánar
10. maí 2023
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir árið 2022 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Fjarskiptastofa upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur stofnunin tölfræðiskýrslur sem sýna upplýsingar um helstu stærðir og fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði.
5. maí 2023
Fjarskiptastofa kallar eftir samráði um drög að nýjum reglum um almenna heimild til að reka fjarkiptanet eða fjarskiptaþjónustu.
Nánar
Fjarskiptastofa birtir nú til samráðs drög að nýjum reglum um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu. Rekstur á almennri fjarskiptaþjónustu styðst við reglur um almenna heimild fremur en við sérstakar leyfisveitingar fyrir fjarskiptastarfsemi af hendi stjórnvalda. Fyrirkomulag starfsleyfisveitinga í fjarskiptum var aflagt hér á landi fyrir allmörgum árum síðan. Engu að síður má líta á reglur um almenna heimild sem nokkurs konar ígildi starfsleyfa fyrir fjarskiptafyrirtæki landsins.
3. maí 2023
Fjarskiptastofa samþykkir heildsölugjaldskrá Mílu fyrir aðgang að koparheimtaugum og tengigrindum
Nánar
Með ákvörðun Fjarskiptastofu nr. 3/2023 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu hf. á heildsöluaðgangi að koparheimtaugum og tengigrindum Mílu hf.
28. apríl 2023
Samræmd vefskil verðskrárupplýsinga
Nánar
Fjarskiptastofa birtir hér lýsingu á samræmdum vefskil sem fjarskiptafyrirtæki skulu veita aðgang að til afhendingar verðskrárupplýsinga.
25. apríl 2023
Vefráðstefna um öryggismál hlutaneta á neytendamarkaði
Nánar