Hoppa yfir valmynd

Skipurit

CERT-IS er hluti af Fjarskiptastofu og ber forstjóri hennar ábyrgð á starfsemi og innra skipulagi sveitarinnar. Sveitin er skipulagslega aðgreind frá eftirlitshlutverki Fjarskiptastofu og með aðgreint bókhald.

Það þýðir með öðrum orðum að CERT-IS gefur eftirlitssviði Fjarskiptastofu engar upplýsingar eða gögn varðandi ógnir, áhættu eða atvik, nema þegar tilkynnandi telur atvikið tilkynningarskylt samkvæmt lögum. Í þeim tilfellum eru ákveðnar upplýsingar sendar til viðeigandi eftirlitsstjórnvalds að beiðni tilkynnanda.

skipurit