Útgefið efni
Ársskýrslur Fjarskiptastofu
Árlega gefur Fjarskiptastofa út ársskýrslu með upplýsingum úr starfssemi stofnunarinnar ásamt ársreikningi.
Tölfræðiskýrslur Fjarskiptastofu
Fjarskiptastofa gerir reglulega tölfræðilega greiningu á íslenskum fjarskiptamarkaði. Hún gefur góða mynd af tækniþróun, þjónustuframboði og neyslumynstri. Skýrslurnar koma út tvisvar á ári.
Norrænn samanburður á fjarskiptanotkun
Frá árinu 2010 hefur árlega komið út sameiginleg skýrsla fjarskiptaeftirlitsstofnana á Norðurlöndum þar sem mikilvægir þættir fjarskiptanotkunar íbúa landanna eru bornir saman. Skýrslan er unnin af vinnuhópi sérfræðinga sem samanstendur af fulltrúum allra landanna sem þátt taka. Árið 2012 bættust tvö Eystrasaltslönd í hópinn, þ.e. Eistland og Litháen og árið 2013 tók Lettland einnig þátt í samanburðinum þannig að skýrslan fyrir það ár inniheldur samanburð milli átta landa.
Ársskýrslur jöfnunarsjóðs alþjónustu
Árlega gefur Fjarskiptastofa út skýrslur um jöfnunarsjóð alþjónustu ásamt ársreikningum sjóðsins.
Annað útgefið efni
Fjarskiptastofa gefur reglulega út ýmsar aðrar skýrslur, leiðbeiningar, bæklinga, samráðsskjöl ofl.
Hlekkir á greinaskrif í fjölmiðlum
17.11.2023 - Margrét V. Helgadóttir, sérfræðingur í stafrænu öryggi hjá Fjarskiptastofu
Netöryggi snýst ekki lengur bara um tækni - heldur um fólk