Gagnaveitan ehf. sækir ein um rekstrarleyfi fyrir þráðlaus notendakerfi á örbylgju
Fréttasafn
04. desember 2002
Gagnaveitan ehf. sækir ein um rekstrarleyfi fyrir þráðlaus notendakerfi á örbylgju
4. desember 2002. Úthlutun rekstrarleyfis fyrir þráðlaus notendakerfi á örbylgju.
Frestur til að skila inn umsóknum um rekstarleyfi fyrir þráðlaus notendakerfi á örbylgju, skv. auglýsingu Póst- og fjarskiptastofnunar 18. október 2002, rann út 18. nóvember s.l. Ein umsókn barst, frá Gagnaveitunni ehf. og var leyfi gefið út til umsækjanda í dag 4. desember 2002.