Hoppa yfir valmynd

Óvissustig almannavarna vegna netárása

Fréttasafn
16. maí 2023

Óvissustig almannavarna vegna netárása

Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveitina CERT-IS og Fjarskiptastofu hefur lýst yfir yfir óvissustigi Almannavarna vegna netárása sem tengja má við leiðtogafund Evrópuráðsins sem nú fer fram í Reykjavík. 

Sjá tilkynninguna á vef almannavarna.