Fréttasafn
23. september 2022
Úrlausn ágreinings um rétt Ljósleiðarans ehf. til aðgangs að landi í Þykkvabæ
Nánar
20. september 2022
Nýtt ákvæði um pakkatilboð (vöndla) í nýjum fjarskiptalögum
Nánar
1. september 2022
Ný fjarskiptalög taka gildi
Nánar
Í dag tóku gildi ný fjarskiptalög nr. 70/2022 sem samþykkt voru á Alþingi í júní s.l. og leysa af hólmi fjarskiptalög nr. 81/2003.
30. ágúst 2022
Samráð við ESA um drög að ákvörðun varðandi heildsölugjaldskrá Mílu fyrir aðgang að afriðlabúnaði
Nánar
Þann 29. ágúst s.l. sendi Fjarskiptastofa ákvörðunardrög varðandi kostnaðargreiningu Mílu ehf. á heildsöluaðgangi að afriðlabúnaði til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Stofnunin hyggst samþykkja kostnaðargreiningu Mílu ehf. fyrir aðgang að afriðlabúnaði félagsins.
22. ágúst 2022
Ársskýrsla Fjarskiptastofu fyrir árið 2021 er komin út.
Nánar
18. ágúst 2022
Niðurstaða samráðs – Alþjónustukvöð Mílu ehf. ekki endurnýjuð
Nánar
Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 31/2017 var lögð alþjónustukvöð á Mílu ehf. um að útvega lögheimilum og vinnustöðum tengingu við hið almenna fjarskiptanet. Skyldi kvöðin gilda, með mögulegri framlengingu, til 31. desember 2022.
15. júlí 2022
Samráð um endurskoðun á reglum um númera- og þjónustuflutning
Nánar
Þann 1. september nk. taka gildi ný lög um fjarskipti nr. 70/2022. Um er að ræða heildar endurskoðun á lögunum sem byggir á fjarskiptatilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins nr. 2018/1972/EB (Kóðinn). Eitt af markmiðum þessarar endurskoðunar á evrópska fjarskiptaregluverkinu var að bæta enn frekar neytendavernd á sviði fjarskipta.
12. júlí 2022
Samráð um þörf fyrir endurnýjun á alþjónustukvöð Mílu
Nánar
Við afnám einkaréttar á fjarskiptaþjónustu þann 1. janúar 1998, varð til nýtt hugtak í fjarskiptarétti svo kölluð alþjónusta.