Fréttasafn
10. mars 2020
Niðurstaða samráðs um úthlutun á 5G tíðniheimildum
Nánar
Þann 20. desember 2019 efndi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til opins samráðs um fyrirætlun sína um að úthluta tíðniheimildum fyrir 5G þjónustu á 3,6 GHz tíðnisviðinu til þeirra þriggja fjarskiptafyrirtækja sem hafa nú til umráða 4G tíðniheimildir. PFS hefur unnið úr umsögnum umsagnaraðila og birtir nú niðurstöður samráðsins.
4. febrúar 2020
Stöðuskjal PFS vegna eftirlits stofnunarinnar með gjaldskrá Íslandspósts innan alþjónustu
Nánar
Nú um áramótin tóku gildi ný lög um póstþjónustu. Í aðdraganda þess tilkynnti Íslandspóstur, núverandi alþjónustuveitandi, um endurskoðaða gjaldskrá innan alþjónustu á grundvelli hinna nýju laga , m.a. þeirra breytinga sem þar er fjallað er um samræma gjaldskrá fyrir landið allt á þeim vörum sem falla undir alþjónustu.
17. janúar 2020
Umsagnarfrestur vegna úthlutunar 5G tíðniheimilda hefur verið framlengdur
Nánar
Frestur til að skila athugasemdum er framlengdur til 1. febrúar 2020.
30. desember 2019
Yfirlit yfir ýmis viðbótargjöld Íslandspósts
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt umfjöllun sína um ýmis viðbótargjöld sem Íslandspóstur ohf. tekur í dag.
27. desember 2019
Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2018
Nánar
Út er komin skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2018
20. desember 2019
Póst- og fjarskiptastofnun áformar úthlutun tíðniheimilda fyrir 5G þjónustu
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) efnir til opins samráð við hagsmunaaðila varðandi fyrirætlun stofnunarinnar um að úthluta tíðniheimildum á 3,6 GHz tíðnisviðinu.
20. desember 2019
Jólakveðja Póst- og fjarskiptastofnunar 2019
Nánar
Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofnunar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Afgreiðsla PFS verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag.
18. desember 2019
Afleiðingar óveðursins í síðustu viku á fjarskiptakerfi - Stöðufundur PFS, Neyðarlínunnar, RÚV og fjarskiptafélaganna
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS), RÚV, Neyðarlínan og fjarskiptafélögin vinna öll að eigin greiningum á útfalli fjarskipta í undangengnu óviðri og afleiðingum þess.