Fréttasafn
16. maí 2024
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir árið 2023 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Fjarskiptastofa upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur stofnunin tölfræðiskýrslur sem sýna upplýsingar um helstu stærðir og fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði.
14. maí 2024
Ákvörðun um markaðsgreiningar á heildsölumörkuðum fyrir heimtaugar og bitastraumstengingar
Nánar
Í þeirri ákvörðun sem nú er birt eru kvaðir felldar niður á Mílu á tveimur mikilvægum undirmörkuðum fjarskipta á landssvæðum þar sem yfir 80% landsmanna búa, þar með talið höfuðborgarsvæðinu, þar sem stofnunin metur að þar sé virk samkeppni.
13. maí 2024
Samráð um fyrirhugaða alþjónustuútnefningu Neyðarlínunnar ohf.
Nánar
Almennt landsdekkandi grunnet fjarskipta á Íslandi (fastanetið), auk staðbundinna ljósleiðaraneta sem byggð hafa verið upp á umliðnum árum, tengja öll lögheimili og vinnustaði með heilsársatvinnustarfsemi á landinu (staðföng), með örfáum undantekningum.
8. maí 2024
Leiðbeiningar fyrir forsetaframbjóðendur í aðdraganda kosninga
Nánar
Fjölmiðlanefnd, Fjarskiptastofa og Persónuvernd hafa í samstarfi við landskjörstjórn og Ríkislögreglustjóra sett saman leiðbeiningar fyrir frambjóðendur til forsetakjörs sem fer fram þann 1. júní nk. Leiðbeiningarnar varða rétt einstaklinga til réttra upplýsinga, friðhelgi og persónuverndar í aðdraganda kosninga.
2. maí 2024
Svikaskilaboð, reynsla neytenda og tjón af þeirra völdum
Nánar
Fjarskiptastofa hefur látið gera neytendakönnun um algengi og reynslu neytenda af svikaskilaboðum eða netsvikum. Könnunin var framkvæmd af Gallup í seinni hluta desember síðastliðnum í kjölfar hrinu svikasímtala sem íslenskir símnotendur fengu í miklum mæli um nokkurra daga skeið fyrr í sama mánuði.
8. apríl 2024
Samráð við ESA um markaðsgreiningar á heildsölumörkuðum fyrir heimtaugar og bitastraumstengingar
Nánar
19. mars 2024
Fjarskiptastofa kallar eftir áformum um lagningu ljósleiðara-aðgangsneta 2024-2026
Nánar
6. mars 2024
Fjarskiptastofa gefur út verklagsreglur vegna gagnaöflunar stofnunarinnar
Nánar
Fjarskiptastofa sinnir fjölbreyttum verkefnum við framþróun fjarskiptamarkaðar. Hafa þessi verkefni m.a. það markmið að efla samkeppni neytendum til hagsbóta, auka aðgengi almennings að háhraða gagnaflutningsþjónustu og stuðla að öryggi fjarskiptaneta og auknum gæðum þjónustunnar.