Fréttasafn
25. nóvember 2021
Opið samráð um leiðbeinandi tilmæli um frágang umsagna hagaðila í tengslum við markaðsgreiningar
Nánar
Markaðsgreiningar eru með stærstu og flóknustu verkefnum sem Fjarskiptastofa hefur með höndum. Felst það í því að greina samkeppnisstöðuna á hinum ýmsu undirmörkuðum fjarskiptamarkaðarins. Getur markaðsgreining orðið grundvöllur að álagningu kvaða á fjarskiptafyrirtæki sem útnefnt er með umtalsverðan markaðsstyrk með það að markmiði að efla samkeppni.
29. október 2021
Fjarskiptastofa hefur ákvarðað heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum fyrir árið 2022
Nánar
21. október 2021
Samráð við ESA um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir aðstöðuleigu
Nánar
20. október 2021
Fjarskiptastofa birtir eftirlitsstefnu sína með öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila stafrænna grunnvirkja
Nánar
19. október 2021
Ákvörðun um markaðsgreiningar á heildsölumörkuðum fyrir heimtaugar (staðaraðgang með fasttengingu) og bitastraumstengingar (miðlægan aðgang með fasttengingu fyrir fjöldaframleiddar vörur)
Nánar
19. október 2021
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnar kröfu um ógildingu á úrskurði um afturköllun á tíðniheimild Yellow Mobile
Nánar
Fjarskiptastofa hefur í nokkrum tilvikum þurft að grípa til þess örþrifaráðs að afturkalla tíðniheimildir tíðnirétthafa sem hafa gróflega vanefnt skuldbindingar sínar um útbreiðslu fjarskiptaþjónustu og skilvirka nýtingu tíðna.
6. október 2021
Fjarskiptastofa tekur við eftirliti með traustþjónustu
Nánar
Þann 1. október 2021 tók Fjarskiptastofa við eftirliti með traustþjónustuveitendum.
29. september 2021
Samráð við ESA um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum
Nánar
Í dag sendi Fjarskiptastofa ákvörðunardrög varðandi heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.