Fréttasafn
18. október 2022
Framlenging á alþjónustukvöð Mílu afturkölluð
Nánar
Með ákvörðun Fjarskiptastofu (áður Póst- og fjarskiptastofnun) nr. 31/2017 var lögð á Mílu ehf. alþjónustukvöð um að útvega heimilum og vinnustöðum landsins tengingu við hið almenna fjarskiptanet. Gildistími kvaðarinnar var ákveðinn til 31. desember 2020, með áskilnaði um heimild stofnunarinnar að geta framlengt gildistíma kvaðarinnar um tvö ár eða til 31. desember 2022 með tilkynningu til Mílu ehf. þar að lútandi.
6. október 2022
Fjarskiptastofa kallar eftir samráði um drög að reglum um verðsamanburð fjarskiptaþjónustu
Nánar
Fjarskiptastofa birtir nú til samráðs drög að reglum um verðsamanburð á almennri fjarskiptaþjónustu.
3. október 2022
Ný tölfræðiskýrsla fyrir árið 2021 um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum
Nánar
Þann 3. október 2022 kom út skýrsla sem Fjarskiptastofa (FST) og systurstofnanir hennar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og þróun undanfarinna ára í löndunum átta. Þetta er þrettánda árið í röð sem fjarskiptanotkun íbúa Norðurlandanna og Eystrasaltslandanna er borin saman.
29. september 2022
Fjarskiptastofa samþykkir heildsölugjaldskrá Mílu fyrir aðgang af afriðlabúnaði
Nánar
Með ákvörðun Fjarskiptastofu nr. 9/2022 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu ehf. á heildsöluaðgangi að afriðlabúnað (48 V) í tækjarýmum Mílu ehf.
28. september 2022
Samráð um viðmiðunartilboð Mílu fyrir aðstöðuleigu
Nánar
23. september 2022
Úrlausn ágreinings um rétt Ljósleiðarans ehf. til aðgangs að landi í Þykkvabæ
Nánar
20. september 2022
Nýtt ákvæði um pakkatilboð (vöndla) í nýjum fjarskiptalögum
Nánar
1. september 2022
Ný fjarskiptalög taka gildi
Nánar
Í dag tóku gildi ný fjarskiptalög nr. 70/2022 sem samþykkt voru á Alþingi í júní s.l. og leysa af hólmi fjarskiptalög nr. 81/2003.