Fréttasafn
3. janúar 2023
Ákvörðun FST í kvörtunarmáli vegna óumbeðinna fjarskipta Votta Jehóva á Íslandi
Nánar
Fjarskiptastofa (FST) hefur birt ákvörðun sína nr. 13/2022 í kvörtunarmáli vegna óumbeðinna fjarskipta trúfélagsins Votta Jehóva á Íslandi.
20. desember 2022
Jólakveðja frá Fjarskiptastofu 2022
Nánar
9. desember 2022
Samráð um endurútgáfu og ný skilyrði tíðniheimilda fyrir háhraða farnetsþjónustu
Nánar
Í júní 2021 efndi Fjarskiptastofa (FST) til samráðs um endurskipulagningu tíðniúthlutana 2022-2023. Í samráðsskjali stofnunarinnar var lýst áformum um að endurnýja tíðniheimildir þriggja fyrirtækja, Nova, Símans og Sýnar, til áframhaldandi notkunar við rekstur farneta, til næstu 20 ára.
30. nóvember 2022
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir fyrri hluta ársins 2022 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Fjarskiptastofa upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta.
24. nóvember 2022
Auðkenni ehf. hefur verið veitt fullgild staða til að starfa sem traustþjónustuveitandi á sviði rafrænna undirskrifta og rafrænna innsigla.
Nánar
Fjarskiptastofa hefur tekið ákvörðun nr. 11/2022 þar sem Auðkenni ehf. er veitt fullgild staða til að starfa sem traustþjónustuveitandi á sviði rafrænna undirskrifta og rafrænna innsigla.
23. nóvember 2022
Niðurstaða samráðs um lokun GSM og 3G þjónustu
Nánar
Í febrúar 2022 efndi Fjarskiptastofa til opins samráðs um áætlun um lokun GSM (2G) og 3G þjónustu. Tilgangur samráðsins var að tryggja notendum fjarskiptaþjónustu ákveðinn fyrirsegjanleika varðandi lokun kerfanna.
17. nóvember 2022
Nýjar reglur um verðsamanburð á fjarskiptaþjónustu
Nánar
Fjarskiptastofa hefur gefið út reglur nr. 1244/2022 um verðsamanburð á fjarskiptaþjónustu.
9. nóvember 2022
Ráðleggingar frá netöryggissveitinni CERT-IS vegna tilkynninga um innbrot á samfélagsmiðlaaðganga
Nánar
Borist hafa tilkynningar frá einstaklingum sem lenda í að búið sé að læsa reikningi þeirra á samfélagsmiðlum í kjölfar innbrots.