Fréttasafn
14. apríl 2025
Undirmörkuðum fjarskipta sem Fjarskiptastofu er skylt að markaðsgreina fer fækkandi
Nánar
14. apríl 2025
Framlengdur skilafrestur í samráði um breytingar á skilyrðum varðandi uppbyggingu farneta á stofnvegum og neyðar- og öryggisfjarskipti
Nánar
11. apríl 2025
Samráð – reglur um viðmið við kostnaðarskiptingu vegna samnýtingar á aðstöðu til fjarskiptastarfsemi
Nánar
10. apríl 2025
Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun Fjarskiptastofu um markaðsgreiningar á heimtauga- og bitastraumsmörkuðum
Nánar
Með úrskurði úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála (nefndin), í máli nr. 2/2024, dags. 31. mars sl., staðfesti nefndin ákvörðun Fjarskiptastofu nr. 5/2024, dags. 14. maí s.á. um markaðsgreiningar á heildsölumörkuðum fyrir heimtaugar (staðaraðgang með fasttengingu; markaður 3a) og bitastraumsaðgang (miðlægan aðgang með fasttengingu fyrir fjöldaframleiddar vörur; markaður 3b) og hafnaði því öllum kröfum kærenda, þ.e. Mílu og Tengis.
8. apríl 2025
Lokun 2G og 3G nálgast! - 9 mánuðir til stefnu
Nánar
Fjarskiptastofa minnir á að lokun 2G og 3G farsímaþjónustu hér á landi fer nú fram í áföngum og verður lokið hjá öllum fjarskiptafyrirtækjum í síðasta lagi í árslok 2025.
2. apríl 2025
Fjarskiptastofa birtir stefnu um fyrirkomulag og framkvæmd eftirlits með net- og upplýsingaöryggi hjá fjarskiptafyrirtækjum, rekstraraðilum stafrænna grunnvirkja og veitendum stafrænnar þjónustu
Nánar
Fjarskiptastofa hefur sett sér stefnu um fyrirkomulag og framkvæmd eftirlits með netöryggi rekstraraðila stafrænna grunnvirkja, veitenda stafrænnar þjónustu og fjarskiptafyrirtækja. Kröfur til net- og upplýsingaöryggis, umgjörð áhættustýringar og viðbúnað eru settar fram í lögum nr. 78/2019, um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða (netöryggislaga) og XII. Kafla fjarskiptalaga nr. 70/2022.
1. apríl 2025
Fjarskiptastofa boðar til samráðs um breyttar forsendur og skilyrði fyrir uppbyggingu farneta á stofnvegum og nýtingu tíðnisviðs fyrir neyðar- og öryggisfjarskipti
Nánar
Fjarskiptastofa hefur birt drög að breyttum skilyrðum tíðniheimilda Nova, Símans, Sýnar og Öryggisfjarskipta. Breytingarnar byggja á niðurstöðum samráðs sem hófst í desember 2024 og taka mið af þeirri staðreynd að fjármögnun Öryggisfjarskipta í stofnvegaverkefninu liggur ekki fyrir og er ekki í augsýn.
27. mars 2025
Könnun á skráningu símaskrárupplýsinga – Óskum um skráningu fer fækkandi
Nánar