Fréttasafn
20. desember 2024
Úrskurðarnefnd ógildir að hluta ákvörðun Fjarskiptastofu nr. 2/2024
Nánar
Með úrskurði úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála (ÚFP) í máli nr. 1/2024 þá voru þrjú af níu ákvörðunarorðum ákvörðunar Fjarskiptastofu (FST) nr. 2/2024 ógild.
20. desember 2024
Samráð um breytingar á skilyrðum tíðniheimilda
Nánar
Fjarskiptastofa efnir til samráðs um breytingar á skilyrðum tíðniheimilda. Um er að ræða tíðniheimildir Nova, Símans og Sýnar, fyrir ýmis tíðnisvið fyrir farnetsþjónustu, sem gefnar voru út árið 2023 og tíðniheimild Öryggisfjarskipta á 700 MHz tíðnisviði fyrir neyðar og öryggiskerfi sem gefin var út árið 2022.
13. desember 2024
Jólakveðja Fjarskiptastofu 2024
Nánar
13. desember 2024
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir fyrri hluta ársins 2024 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Fjarskiptastofa upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur stofnunin tölfræðiskýrslur sem sýna upplýsingar um helstu stærðir og fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði.
12. desember 2024
Kvörtun um notkun á vefkökum á vef RÚV ohf. vísað frá
Nánar
Þann 3. desember sl. tók Fjarskiptastofa ákvörðun nr. 14/2024 í kvörtunarmáli á hendur RÚV ohf., þar sem kvartandi kvartaði yfir notkun á vefkökum á vefsíðu RÚV ohf.
12. desember 2024
Athugið - Frestur vegna samráðs um stefnumótun um áreiðanleg og áfallaþolin net framlengdur til 30. desember
Nánar
Fjarskiptastofa hefur aftur framlengt frest til að skila inn umsögnum.
3. desember 2024
Fjarskiptastofa tekur í notkun Stafrænt pósthólf á island.is
Nánar
Eitt af stafrænu skrefum Fjarskiptastofu er að taka upp þjónustuna Stafrænt pósthólf á island.is. Í því felst að formleg erindi sem stofnunin sendir frá sér að fara í Stafrænt pósthólf viðskiptavina á island.is.
29. nóvember 2024
Innköllun snjóðflóðaýla frá PIEPS
Nánar
Fjarskiptastofa vekur athygli á innköllun á PIEPS Pro IPS og PIEPS SET PRO IPS snjóðflóðaýla frá austuríska fyrirtækinu PIEPS.