- Fjarskiptastofa
- Stjórnsýsla
- Lög og reglugerðir
Lög og reglugerðir
Lög og reglur um Fjarskiptastofu
Lög og reglur um netöryggi
Lög um netöryggi
Nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða
Reglugerðir um netöryggi
Nr. 1255/2020 – Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu. - 1. desember 2020
Nr. 480/2021 - Reglugerð um netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar (CERT-ÍS) - 3. maí 2021
Nr. 866/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu - 1. september 2020
Reglur fyrir fjarskiptafyrirtæki um netöryggi
Nr. 68/2020 - Reglur um breytingu á reglum 1221/2007 um vernd upplýsinga á almennum fjarskiptanetum.
Nr. 1221/2007 - Reglur um vernd upplýsinga í almennum fjarskiptanetum - 10. desember 2007
Nr. 1222/2007 - Reglur um virkni almennra fjarskiptaneta - 10. desember 2007
Nr. 1223/2007 - Reglur um vernd, virkni og gæði IP fjarskiptaþjónustu - 10. desember 2007
Lög og reglur um fjarskipti
Fjarskiptalög og reglugerðir
Lög um fjarskipti
Nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti
Reglugerðir um fjarskipti
Nr. 1100/2022 - Reglugerð um alþjónustu á sviði fjarskipta - 30. september 2022
Nr. 305/2019 - Reglugerð um skráningu gervihnattatíðna - 18. mars 2019
Nr. 1128/2018 - Reglugerð um framkvæmd nethlutleysis - 13. desember 2018
NR 1303/2017 - reglugerð um breytingu á reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna - 22. desember 2017
Nr. 1174/2012 - Reglugerð um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins - 21. desember 2012
Nr. 558/2016- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins - 24. júní 2016
Nr. 1047/2011 - Reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum - 14. nóvember 2011
Nr. 555/2023 - Reglugerð um bókhald og kostnaðargreiningu í rekstri fjarskiptafyrirtækja - 23. maí 2023
Nr. 526/2011 - Reglugerð um reikningagerð fyrir fjarskiptaþjónustu - 25 maí 2011
Nr. 780/2010 - Reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í tal- og farsímanetum - 24.september 2010
Nr. 1116/2009 - Reglugerð um að koma á fót Net- og upplýsingaöryggisstofnun Evrópu - 28. desember 2009
Nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta - 23. maí 2023
Nr. 36/2009 - Reglugerð um úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála - 21. janúar 2009
Nr. 700/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 866/200 um aðskilnað fjarskiptaneta og kapalkerfa fyrir sjónvarp sem eru í eigu sama lögaðila
Nr. 77/2003 - Reglugerð um innheimtu jöfnunargjalds á árinu 2003
Nr. 199/2002 - Reglugerð um sundurgreindan aðgang að heimtaugum
Nr. 734/2000 - Reglugerð um starfsemi fjarskiptafyrirtækja með staðfestu í ríki utan evrópska efnahagssvæðisins
Reglur um fjarskipti
Nr. 720/2023 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet og fjarskiptaþjónustu - 22. júní 2023
Nr. 1244/2022 - Reglugerð um verðsamanburð á fjarskiptaþjónustu - 2. nóvember 2022
Nr. 1111/2015 - Reglur um innanhússfjarskiptalagnir - 15. desember 2015
Nr. 421/2018 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1111/2015 um innanhúsfjarskiptalagnir - 18. apríl 2018
Nr. 993/2009 - Reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum - 30. nóvember 2009
Nr. 1221/2007 - Reglur um vernd upplýsinga í almennum fjarskiptanetum - 10. desember 2007
Nr. 68/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1221/2007, um vernd upplýsinga í almennum fjarskiptanetum - 17. janúar 2020
Nr. 1222/2007 - Reglur um virkni almennra fjarskiptaneta - 10. desember 2007
Nr. 1223/2007 - Reglur um vernd, virkni og gæði IP fjarskiptaþjónustu - 10. desember 2007
Nr. 94/2002 - Reglur um viðmiðunartilboð um samtengingu
Innviðir
Nr. 125/2019 - Lög um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraðafjarskiptaneta. - 1. janúar 2020
Radíó- og talstöðvar
Nr. 348/2004 - Reglugerð um starfsemi radíóáhugamannna
- Nr. 1306/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um starfsemi rádíóáhugamanna nr. 348/2004 - 22. desember 2017
Nr. 493/1988 - Reglugerð um rekstur radíóstöðva
Nr. 002/1987 - Reglugerð um starfrækslu almenningstalstöðva í 27 MHz tíðnisviðinu
Númer og tíðnir
Nr. 960/2023 - Reglur um númer, númeraraðir og vistföng á sviði fjarskipta - 19. september 2023
Nr. 655/2010 - Reglur um forval og fast forval í talsímanetum - 12. ágúst 2010
Nr. 1112/2022 - Reglur um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum - 5. október 2022.
Nr. 629/2008 - Reglur um fyrirkomulag númerabirtingar
- Nr. 463/2010 - Reglur um breytingar á reglum um fyrirkomulag númerabirtingar nr. 629/2008
Búnaður
- Nr. 944/2019 - Reglugerð um þráðlausan fjarskiptabúnað
Reglugerðir um fjarskiptabúnað og fjarskipti íslenskra skipa
Nr. 125/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um öryggi fiskiskipa sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd, nr. 122/2004, með síðari breytingum.
Nr. 377/2007 - Reglugerð um björgunar- og öryggisbúnað skemmtibáta
Nr. 122/2004 - Reglugerð um öryggi fiskiskipa sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd
Nr. 53/2000 - Reglugerð um fjarskiptabúnað og fjarskipti íslenskra skipa
Nr. 513/1998 - Reglugerð um innflutning, sölu og uppsetningu á GMDSS fjarskiptabúnaði í skip
Nr. 445/1993 - Reglugerð um neyðarsendibaujur í 121,5 MHz fyrir nærmiðun, þegar maður fellur fyrir borð
Nr. 71/1991 - Reglugerð um innflutning og viðurkenningu á neyðarsendibaujum á 406 MHz
Útvarp
Nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla
Reglur nr. 570/2006 - Reglur um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp
Gerðir ESB um fjarskipti - (eru innleidd í íslensk lög)
2024/1467/EC - Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins sem heimilar notkun tíðnisviðsins fyrir búnað sem notar UWB (ultra wideband) tækni á samræmdan hátt frá 27. maí 2024. (á ensku)
2014/53/ESB - Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins frá 16. apríl 2014 um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða þráðlausan fjarskiptabúnað fram á markaði og niðurfellingu á tilskipun 1999/5/EB
EEC ákvarðanir
ECC/DEC/(07)01 um samræmda notkun, undanþágu frá leyfisskyldu og frjálst flæði á efnisskynjunarbúnaði sem notar UWB tækni á tíðnisviðum undir 10,6 GHz. Dags. 24. mars 2006 - Uppfært 8. mars 2019.
ECC/DEC/(06)04 um samræmda notkun, undanþágu frá leyfisskyldu og frjálst flæði á búnaði sem notar notar UWB tækni. Dags. 30. mars 2007 - Uppfært 18.11.2022.
Aðrar tilskipanir á íslensku (leit á EES vefsetri utanríkisráðuneytisins)
Reglugerðir:
Nr. 531/2012 - Reglugerð ESB um reiki á almennum farsímanetum - 13. júní 2012
Sjá einnig vefsíðu Evrópusambandsins um lög og reglur varðandi fjarskipti (enska)