- Fjarskiptastofa
- Fjarskiptainnviðir
- Skipa- og flugfjarskipti
- Skráð fjarskiptafyrirtæki
- Fjarskiptatæki og búnaður
- Tíðnimál
- Farsímanet
- Truflanir á farsímasambandi
- Upplýsingar fyrir neytendur
- Skráningar og leyfi
- Númer og vistföng
- Fyrirhugaðar jarðvegsframkvæmdir
- Ljósleiðarauppbygging og ríkisstyrkir
- Fjarskiptalagnir í íbúðarhúsnæði
- Gervihnattaþjónusta
- Vefsjá Fjarskiptastofu
- Radíóamatörar
Radíóamatörar
Starfsemi radíóáhugamanna eða radíóamatöra er alþjóðlega viðurkennd og er sérstökum tíðnisviðum úthlutað til þeirra. Þeir hafa einnig heimild til þess að smíða sjálfir sín fjarskiptatæki.
Almennar reglur um fjarskiptatæki á markaði gilda yfirleitt ekki um þeirra búnað.
Fjarskiptastofa gefur út skírteini fyrir radíóamatöra, sem staðist hafa tilskilin próf (N-leyfi og G-leyfi).
Nánari upplýsingar um radíóamatöra má fá hjá Félagi íslenskra radíóamatöra.
Sjá reglugerð um starfsemi radíóáhugamannna nr 348/2004.
Sjá einnig breytingu á reglugerð nr. 348/2004 frá 2018.
Umsókn um radíóleyfi áhugamanna