Hoppa yfir valmynd

Númer og vistföng

Fjarskiptastofa sér um úthlutun númera, númeraraða og vistfanga sem notuð eru í fjarskiptaþjónustu við samtengingu sjálfstæðra fjarskiptaneta.

Úthlutun á númerum og vistföngum

Fjarskiptastofa úthlutar númerum, númeraröðum og vistföngum til rekstrarleyfishafa á Íslandi.

VERKLAGSREGLUR um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta

Sjá reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði  fjarskipta nr. 590/2015

Íslenska númeraplanið

Númeraraðir 000 0000 - 999 99 99 (E.164)

Íslenska númeraskipulagið - E.164   - (Uppfært 12. apríl 2023)

Númer fyrir samfélagsþjónustu

Á EES svæðinu gildir samræmd notkun á símanúmerum sem frátekin eru fyrir samfélagsþjónustu samkvæmt reglum Evrópusambandsins.
Þetta eru fimm 6 stafa númer sem byrja á 116 (+ þrír tölustafir). Áskilið er að símtöl í þjónustuna skulu vera gjaldfrjáls.

Fjarskiptastofa sér um að úthluta þessum númerum.

Úthlutun á öðrum númerum og vistföngum

Fjarskiptastofa úthlutar númerum og vistföngum, sem notast milli neta, m.a. eftirfarandi:

International Signalling Point Codes (ISPC-kóðar):

ISPC Fyrirtæki/Company Nafn/Name
2-148-0 Síminn Reykjavik/RIC
2-148-1 Síminn Reykjavik/MIC
2-148-5 Fjarskipti/Vodafone Reykjavik/ISAX
2-148-6 Fjarskipti/Vodafone Reykjavik/ISMID
6-243-2 Nova ehf. NOVA ISL
6-243-3 Nova ehf. NOVA ISL2

Mobile Network Codes (MNC-kóðar):

MCCMNCFjarskiptafyrirtæki /Company

274

1

Síminn

274

2

Sýn

274

11

Nova ehf.

274

8

Síminn

274

12

IP
fjarskipti (Tal)

274

16

Tismi BV

274

22

Landhelgisgæslan

274

31

Síminn

274

91

Neyðarlínan

Maritime Mobile Service Identities (MMSI- númer)

Inmarsat Mobile Number, (IMN númer)

Issuer Identification Numbers, (IIN-númer)

Data Network Identification Codes, (DNIC-kóðar)

Administrative Management Domains, (ADMD-vistföng)

National Signal Point Code (NSPC)

SMS-stuttnúmer

MS þjónustuveitendur geta fengið úthlutað sérstökum SMS stuttnúmerum fyrir þjónustu sína. Þannig hafa þeir yfir að ráða sínum eigin númerum en þurfa ekki að selja þjónustu sína í gegn um númer sem eru á vegum farsímafyrirtækjanna.

SMS stuttnúmer sem hefur verið úthlutað

SMS stuttnúmer Fyrirtæki 
1901  Inkasso ehf.
1902  Smálán ehf.
1909  Micro Finance ehf.
1910  Síminn hf.
1917  Hraðpeningar 
1919 Kredia

Sótt um númer og eða kóða

Sækja um númer og/eða kóða (Rafrænt umsóknarform)