- Fjarskiptastofa
- Fjarskiptainnviðir
- Skipa- og flugfjarskipti
- Skráð fjarskiptafyrirtæki
- Fjarskiptatæki og búnaður
- Tíðnimál
- Farsímanet
- Truflanir á farsímasambandi
- Upplýsingar fyrir neytendur
- Skráningar og leyfi
- Númer og vistföng
- Radíóamatörar
- Fyrirhugaðar jarðvegsframkvæmdir
- Ljósleiðarauppbygging og ríkisstyrkir
- Fjarskiptalagnir í íbúðarhúsnæði
- Gervihnattaþjónusta
- Vefsjá Fjarskiptastofu
- Fyrirhugaðar jarðvegsframkvæmdir
- Framkvæmdir í gangi 2023 - 2024
Framkvæmdir í gangi 2023 - 2024
Verktímabil júní til október 2023 og aftur í maí til september 2024
Landsnet undirbýr lagningu 66 kV jarðstrengs 42 km leið milli Akureyrar og Dalvíkur. Jarðstrengurinn kemur til með að tengjast inn tengivirki á Rangárvöllum á Akureyri og tengivirki við Dalvík. Áætlað er að jarðvinna og strenglagning verði boðin út í mars 2023 og unnið verði að lagningu strengsins á tímabilinu júní – október 2023 og aftur í maí – september 2024.
Sjá nánar á heimasíðu Landsnets.
Nánari upplýsingar veitir Friðrika Marteinsdóttir, Landsneti (fridrikam@landsnet.is).
Verktímabil sumar 2023 og sumar 2024
Landsnet undirbýr lagningu 132 kV jarðstrengs 36 km leið milli Hellu og Hvolsvallar og þaðan í Rimakot í Landeyjum. Jarðstrengurinn kemur til með að tengjast inn tengivirki á Hellu og í Rimakoti. Áætlað er að jarðvinna og strenglagning verði boðin út í febrúar 2023 og unnið verði að lagningu strengsins á tímabilinu júní – október 2023 og aftur í maí – ágúst 2024.
Nánari upplýsingar veitir Friðrika Marteinsdóttir, Landsneti (fridrikam@landsnet.is).