Hoppa yfir valmynd

Fjarskiptastofa

Almenn umfjöllun um 5G og innleiðinguna á Íslandi

5G á Íslandi

5G hefur hafið innreið sína á Íslandi. En hvað er 5G?

Nánar
Fjarskiptastofa er framsækinn samstarfsaðili um þróun öruggs stafræns samfélags og eflingu samkeppni

Framtíðarsýn Fjarskiptastofu

Framtíðarsýn stjórnvalda er að Ísland verði í fremstu röð með trausta og örugga innviði og framúrskarandi þjónustu. Fjarskiptastofa gegnir þar mikilvægu hlutverki við að annast stjórnsýslu og eftirlit með framkvæmd fjarskipta og netöryggismála. Fjarskiptastofa vill vera framsækinn samstarfsaðili við þróun og uppbyggingu öruggs stafræns samfélags enda hvílir virkni nútímasamfélaga á öflugum og öruggum fjarskiptakerfum og stöðugri nýsköpun á því sviði.

Nánar

Tölfræði

549.112 Fjöldi farsímaáskrifta
545.489 Fjöldi mínútna úr farsímum
75.073 Gagnamagn á farsímaneti í TB

Tölur af Gagnatorgi Fjarskiptastofu um íslenska fjarskiptamarkaðinn fyrir hálft árið 2023

Ákvarðanir Fjarskiptastofu

Á árinu 2023 tók stofnunin 11 formlegar stjórnsýsluákvarðanir. Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála kvað upp úrskurð í einu máli þar sem ákvarðanir stofnunarinnar höfðu verið kærðar til nefndarinnar.

Allar ákvarðanir
Leiðbeiningar Fjarskiptastofu

Leiðbeiningar um úrræði vegna ótryggs farnetssambands

Fjarskiptastofa hefur gefið úr leiðbeiningar um úrræði til heimila og vinnustaða með slitrótt farnetssamband. Ísland er í fremstu röð á heimsvísu þegar kemur að fjarskiptasambandi almennings og fyrirtækja þrátt fyrir að vera strjálbýlt og landfræðilega erfitt þegar kemur að uppbyggingu fjarskiptakerfa. Engu að síður eru ennþá örfáir staðir þar sem ekki er hægt að tryggja fullt innanhússamband og enn færri sem ekkert samband hafa utanhúss þegar um farnetssamband er að ræða.

Vöruvaktin er vefur sem nýtast á neytendum til að þeir geti betur varast gallaðar og hættulegar vörur

Vöruvaktin

Að Vöruvaktinni standa Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, ÁTVR, Geislavarnir ríkisins, Neytendastofa, Fjarskiptastofa, Samgöngustofa, Umhverfisstofnun, Lyfjastofnun og Vinnueftirlitið.